Tilgangur

Tilgangur samtakanna er að vinna að málefnum barna t.d. með stuðningi við foreldra, fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna. 
Félagar geta verið foreldrar, fagfólk og allir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið.

Stjórn

Sara Dögg Guðnadóttir - Formaður
Haraldur Haraldsson - Gjaldkeri
Ragnheiður Sölvadóttir - Meðstjórnandi
Berglind Amy Guðnadóttir - Meðstjórnandi
Guðmundur Ingi Halldórsson - Meðstjórnandi

Áhugaverðar síður

Facebook - umræðuvefur aðstandenda