12.09.2016

Bréf til Heilbrigðisráðherra vegna mismununar réttinda skarðabarna

Þann 30. ágúst var sent inn formlegt bréf til Herra Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Þar er hann hvattur til að endurskoða greiðsluþátttöku sjúkratrygginga til barna með meðfædda galla í gómi/vör án tafar þar sem hagsmunir barnanna eru í húfi

Meira ...
29.11.2015

Aðalfundur Breiðra brosa

Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 30. nóvember l 20:30. Gunnar Auðólfsson lýtalæknir verður gestafyrirlesari. Allir velkomnir!

Meira ...
22.09.2015

Takk fyrir stuðninginn - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015

Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Breiðra brosa. Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni 2015. Alls söfnuðust rúmlega 230 þúsund krónur í gegn um áheit á þá 20 hlaupara sem hlupu til stuðnings barna með skarð í vör og/eða gómi.

Meira ...
18.03.2015

Páskabingó Breiða brosa

Hið árlega páskabingó Breiðra brosa verður haldið laugardaginn 28. mars kl. 14:00 í húsi Umhyggju, Háaleitisbraut 13-15.

Meira ...
02.10.2014

Aðalfundur Breiðra brosa

Þriðjudaginn 25. nóvember klukkan 20:30. Háaleytisbraut 13 í sal Umhyggju á efstu hæð

Meira ...
02.10.2014

Breið bros á Skype

Vertu með okkur á Skype ef þú kemst ekki á staðinn

Meira ...
02.10.2014

Nýtt logo Breiðra brosa

Nýtt logo hannað af starfsfólki auglýsingastofunnar Hvíta hússins

Meira ...